Erum langt í frá börn...

Hef veriđ óvenju latur síđustu vikuna - ađ minnsta kosti hvađ varđar bloggiđ.

Hef veriđ ađ gera svona fullorđinz; mála og setja upp gardínur.

Ţröstur hjálpađi mér ađ setja upp rúllugardínur í gćr. Hlustuđum á nýjan disk hans og félaganna í Mínus; the great northern whale kill.

Ég er enginn Árni Matt, hvađ ţá einhver Arnar Eggert; ţessi plata er ţó ađ mínu mati ţeirra besta hingađ til.

Og ţá er ekkert veriđ ađ miđa viđ eitthvađ drasl gott fólk.

Kíkiđ hér og náiđ í fyrstu smáskífuna; Futurist.

Textin á eitthvađ svo vel viđ ţegar tveir tattúverađir menn á svörtum hlýrabolum - annar sínu flúrađri en hinn - standa í stofuglugga á Snorrabrautinni og skrúfa upp gardínur. Fá sér svo kaffi og kleinur og dást ađ handverkinu.

"We are far from children."

I wish!

Lagiđ er komiđ í spilarann hérna til hćgri - frá mér séđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og finnst þér það fara þér vel að vera svona fullorðinz, gæzkur?

alla (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 10:19

2 identicon

Ef mamma ţín er jafngömul mér, ţá ertu enn barn,

Pétur (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Ţetta lofar góđu hjá Ţresti og félögum, ég bíđ spenntur.......

Ţađ er nú reyndar međ ţví leiđinlegra sem mađur gerir, ađ hengja upp gardínur.......

Mađur er ekki degi eldri en manni finnst mađur vera.....

Eiđur Ragnarsson, 20.3.2007 kl. 16:46

4 identicon

mínus er ađ gera góđa hluti !!!

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 14:28

5 identicon

Gardínur og Bassafanturinn, snilldar blanda.

Hlynur (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 14:58

6 identicon

Mér hugnast ekki ţessi bévítans građhestatónlist. Viđ viljum nefnilega ekki ljúga og viđ viljum ekki Svindla

Gunnar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 21.3.2007 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband