Þess vegna verða þingmenn svona vinsælir - sendiherrar

"Sumir menn verða vinsælir í heimalandi sínu við það eitt að fara þaðan."

Jónas Jónsson frá Hriflu við þjón á hóteli í ónefndu útlandi þar sem hann dvaldi á sjötugsafmæli sínu. Hamingjuóskum hafði rignt í gegnum símskeytalínur frá Íslandi allan daginn. Þjónninn spurði Jónas: "Þú hlýtur að vera vinsæll og dáður maður í þínu heimalandi?"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband