Búinn að liggja veikur í dag.
Drekk verkjalyf með berjabragði. Þegar ég var lítill - sem er fyrir svo löngu að þá stjórnuðu þessu landi stjórnmálaflokkar sem ég get ómögulega munað hvað hétu - gaf amma mér magnyl (borið fram Maggníll) sem hún muldi í teskeið og setti vatn útí, svona svipað og menn hafa séð oft í fréttaskýringaþættinum Kompás. Amma var þó með magnýl.
Amma hefði getað verið framan á Frjálsri Verslun í stað Róberts Wessman, Actavis-forstjóra og lyfjarisa, ef hún hefði bara fattað að mylja magnyl í bréf sem hún hefði síðan selt sem kvefte.
En amma - réttara sagt ömmur mínar báðar - eru nægjusamar konur sem gera ekkert tilkall til forsíðu Frjálsrar Verslunar - eða annarra forsíðna ef því er að skipta.
Skellti hérna inn myndbandi með Eminem sem eftir því sem mér er sagt fékkst ekki sýnt á MTV sjónvarpsstöðinni. Einhver gæti haldið að pólitík valdi því en ég hef aðra kenningu: Það eru engar naktar "bitsjess or hós" í myndbandinu. Heimir Jónasson þeirra MTV manna hefur einfaldlega sagt við Eminem: "Þetta gengur aldrei eyrnapinninn þinn. Þetta er ekki nógu sexý."
Flokkur: Bloggar | 4.1.2007 | 20:53 (breytt kl. 20:58) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Blóm og kransar
Fólk
Konur sem ég bý með
Austlendingar
Kallað yfir hálendið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
adalheidur
-
andres
-
annapala
-
atlifannar
-
audureva
-
aas
-
agustagust
-
arnith
-
polli
-
bergurben
-
birnamjoll
-
baddahall
-
lubbiklettaskald
-
bet
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
bryndisisfold
-
bodvar
-
dagga
-
dabbi
-
dofri
-
saxi
-
eirikurbergmann
-
gloria
-
ellasprella
-
disill
-
eyglohardar
-
eyrun
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
feministi
-
finnurtg
-
sifjar
-
feron
-
fridjon
-
ulfarsson
-
kvistur
-
gummibraga
-
gudmundurmagnusson
-
gummisteingrims
-
grj
-
hinriksson
-
hallgri
-
nesirokk
-
hannibal
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heidathord
-
hemba
-
belle
-
bolti
-
kjarninn
-
hlynurh
-
kolgrimur
-
hrafnhildurolof
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hrolfur
-
destiny
-
hoskuldur
-
indahronn
-
ingo
-
jensgud
-
hansen
-
skallinn
-
joninaben
-
hugsadu
-
killerjoe
-
kolbrunb
-
kiddip
-
lara
-
magnusdk
-
matti-matt
-
maggabest
-
gudbjorn
-
poppoli
-
ljosvellingar
-
bonham
-
panama
-
pallvil
-
hux
-
pollurinn
-
vertinn
-
puma
-
rungis
-
salvor
-
sigmarg
-
einherji
-
hvalur
-
sms
-
snorris
-
stebbifr
-
stefanthor
-
fletcher
-
kosningar
-
svenni
-
swaage
-
tidarandinn
-
grindjani
-
tommi
-
truno
-
ver-mordingjar
-
hundshaus
-
postdoc
-
vikingurkr
-
thorarinnh
-
thordursteinngudmunds
-
doddinn
-
toddi
-
vitinn
Athugasemdir
Sumir verða aldrei svo veikir að þeir geti ekki þrykkt í eina bloggfærslu.
Júblandi aðsókn á seljan.is í dag.
Þóra (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 21:25
bara að það væru fleiri jafn reiðir og hann. djöfuls snillingur. okkar mósart!
Víkingur / Víxill, 5.1.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.