Samsæri verður til

Skrifaði um daginn um Pál biskup. Jarðneskar leifar hans - allt að himneskar.

Nú hef ég heyrt að bumban sem ég talaði um að hefði verið best varðveitt úr kistu hans - en ekki bagallinn eins og barið er í okkur í barnaskólum - sé týnd. Þjóðminjasafnið mun hafa týnt þessu eftir því sem mér er sagt núna. Fornleifafræðingar eru klofnir í afstöðu sinni til þessa máls.

Þetta er þá orðin samsæriskenning.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mig dauðlangar í eitthvað fíkniefni þegar ég les þetta. En samt hólkast ég pínu upp

Gunnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 14:15

2 identicon

alltaf gaman af samsæriskenningum

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 01:48

3 Smámynd: Sigurður G. Tómasson

Alltaf gaman að góðum samsæriskenningum. En bumban var ekki af Páli, heldur öðrum biskupi, sem var óskaplega feitur og svo þungur dauður að líkmenn áttu í erfiðleikum með kistuna.

Sigurður G. Tómasson, 25.2.2007 kl. 12:22

4 identicon

Cactus spyr; fullur?

Cactus Buffsack (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband