Jón og Gunna eru ólétt - aumingja Jón

Kannski er ţađ bara ég svona barnlaus og vitlaus en...

Mér finnst alltaf jafn furđulegt ţegar einhver segir mér frá ţví ađ ţetta eđa hitt pariđ sé ólétt. Ekki hún, alls ekki hann. Nei ţau bćđi. Saman í óléttunni bara. Svolítiđ krúttlegt en mest kjánalegt.

Ţađ fyrsta sem mér dettur í hug ţegar mér er sagt ađ Jón og Gunna séu ólétt er: Jón á aldrei eftir ađ komast í gegnum óléttu. Hann ţyldi ekki einn í útvíkkun hvađ ţá sjálfa fćđinguna.

Svo man ég ađ ţađ er enn ţannig ađ konur bera stćrstan hlut óléttunnar. Allt tal karla um ađ hormónar kvenna sjái ţeim fyrir nćgum verkefnum og jafnvel verkjum á óléttunni er bara ţeirra leiđ til ađ reyna af veikum mćtti ađ stela heiđrinum.

Fleira var ţađ nú ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Elma Guđmundsdóttir

Ţađ hefur alltaf veriđ sagt ađ karl og kona í sambúđ ćttu ađ hámarki tvö börn í sambúđinni. Karlinn lifđi ekki af nema eitt skipti! Mér finnst ţetta líka rugl, ţau eru ólétt. Gćti skiliđ ţađ ef ţau vćru bćđi um og yfir 100 kh.

Hulda Elma Guđmundsdóttir, 16.2.2007 kl. 06:59

2 identicon

Sá nú einmitt á einhverjum vefmiðlinum fyrir stuttu að einhver þjóðþekktur einstaklingur, karlmaður, var á leið í fæðingarorlof... Mér þykir stundum eins og fólk skilji ekki til hvers tungumálið er. Vissulega var hann á leiðinni í orlof... og fæðing á barni kom þar við sögu... en andskotinn hafi það.

Drengur (IP-tala skráđ) 16.2.2007 kl. 13:14

3 identicon

veit ađ ţađ bitnađi fullt á barnsföđur mínum ţegar ađ ég gekk međ okkar....

en hann varđ aldrei óléttur međ mér ... bara hjálpađi mér meira sökum ástands míns

en btw góđ saga ... góđur skáldskapur

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 16.2.2007 kl. 13:21

4 identicon

Fyrrverandi sambýlismaður þinn var svo sannarlega óléttur fékk bakverki í fæðingunni og allt ;) 

Elsa Jóhannsdóttir (IP-tala skráđ) 16.2.2007 kl. 16:43

5 identicon

Ég get ekki annađ en séđ fyrir mér karl međ útvíkkun, hvort gatiđ ćtli víkki út?

Lára Ómarsdóttir (IP-tala skráđ) 17.2.2007 kl. 03:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband