Pétur Gunnarsson huxuður bloggaði fyrir nokkru um þá ákvörðun hins frjálslynda hægri manns, Andra Óttarssonar framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, að segja félagatal í flokknum leyndó.
Auðvitað ráða sjallar því hvað þeir gera. Hins vegar sá ég skemmtilega frásögn í bók hins álftneska Guðna Th. - Óvinir Ríkisins:
"Í mars 1949 lagði Jóhannes Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, (þannig) fyrir valda félaga um land allt að þeir "afli allra hugsanlegra upplýsinga um pólitíska afstöðu kjósenda í hverju umdæmi og merki inn á skrárnar áætlaða flokksafstöðu hvers kjósenda."
Hefur Andri bara nokkuð nennt að sundurliða skrárnar í Valhöll?
Flokkur: Bloggar | 7.2.2007 | 18:58 (breytt kl. 19:04) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Blóm og kransar
Fólk
Konur sem ég bý með
Austlendingar
Kallað yfir hálendið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
adalheidur
-
andres
-
annapala
-
atlifannar
-
audureva
-
aas
-
agustagust
-
arnith
-
polli
-
bergurben
-
birnamjoll
-
baddahall
-
lubbiklettaskald
-
bet
-
bingi
-
bleikaeldingin
-
gattin
-
bryndisisfold
-
bodvar
-
dagga
-
dabbi
-
dofri
-
saxi
-
eirikurbergmann
-
gloria
-
ellasprella
-
disill
-
eyglohardar
-
eyrun
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
feministi
-
finnurtg
-
sifjar
-
feron
-
fridjon
-
ulfarsson
-
kvistur
-
gummibraga
-
gudmundurmagnusson
-
gummisteingrims
-
grj
-
hinriksson
-
hallgri
-
nesirokk
-
hannibal
-
handsprengja
-
730bolungarvik
-
heidathord
-
hemba
-
belle
-
bolti
-
kjarninn
-
hlynurh
-
kolgrimur
-
hrafnhildurolof
-
tulugaq
-
hrannarb
-
hrolfur
-
destiny
-
hoskuldur
-
indahronn
-
ingo
-
jensgud
-
hansen
-
skallinn
-
joninaben
-
hugsadu
-
killerjoe
-
kolbrunb
-
kiddip
-
lara
-
magnusdk
-
matti-matt
-
maggabest
-
gudbjorn
-
poppoli
-
ljosvellingar
-
bonham
-
panama
-
pallvil
-
hux
-
pollurinn
-
vertinn
-
puma
-
rungis
-
salvor
-
sigmarg
-
einherji
-
hvalur
-
sms
-
snorris
-
stebbifr
-
stefanthor
-
fletcher
-
kosningar
-
svenni
-
swaage
-
tidarandinn
-
grindjani
-
tommi
-
truno
-
ver-mordingjar
-
hundshaus
-
postdoc
-
vikingurkr
-
thorarinnh
-
thordursteinngudmunds
-
doddinn
-
toddi
-
vitinn
Athugasemdir
Hvað var leyndó, fjöldinn, hverjir væru í flokknum, hverjir hefðu sagt sig úr flokknum, hverjir hafa sagt sig úr flokknum út af ákveðnum málum? Fannst þetta ekki liggja fyrir í þessari litlu klausu í blaðinu. Hafi það verið fjöldinn liggur hann nokkurn veginn fyrir og er bara hægt að sjá þetta á heimasíðunni.
Fjölmiðlamaðurinn tekur kannski upp símann og fá þetta á hreint.
TómasHa, 8.2.2007 kl. 12:41
Þetta var ansi merkilegt verður að segjast! Allir gáfu upp fjöldan nema Sjálfstæðisflokkurinn. Væri gaman að fá nánari skýringu frá Andra á þessari afstöðu.
Sigfús Þ. Sigmundsson, 8.2.2007 kl. 13:33
ég hólkast gjörsamlega upp af þessum skrifum hjá þér drengur.
Gunnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 17:08
Hérna á ekki að fara blogga.
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson, 13.2.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.